Stefna varðandi vefkökur

Velkomin/velkominn á www.brjostapudar.is sem er í eigu MEDOR, sem er dreifingaraðili Mentor á Íslandi. Þessi stefna um vefkökur er sett fram til að lýsa hvernig við söfnum upplýsingum með vefkökum og annarri tækni þegar þú heimsækir vefsíðuna okkar.

Yfirlit yfir reglur um samþykki fyrir vefkökum

Lagasetning innan svæðis Evrópusambandsins krefst þess að fyrirtæki sem setja vefkökur í gegnum vefsetur í tölvur þeirra sem heimsækja þau skuli veita greinilegar og tæmandi upplýsingar um í hvaða tilgangi vefkökur er notaðar og afla samþykkis þeirra sem heimsækja vefsetrin.

Til þess að uppfylla þessar kröfur höfum við ráðist í eftirfarandi fjórar aðgerðir:

Skilgreint vefkökur og aðrar leiðir til upplýsingasöfnunar sem notaðar eru á þessu vefsetri, hvaða tilgangi þær þjóna, hversu lengi þær verða í gildi og hvort þær komi frá okkur eða þriðja aðila.
Metið hversu mikil áhrif þessar vefkökur hafa á væntingar heimsækjenda varðandi friðhelgi á grundvelli þeirra upplýsinga sem safnað er inn samkvæmt 1. lið hér fyrir ofan.
Boðið upp á „greinilegar og tæmandi‟ upplýsingar á vefsetrinu af viðeigandi nákvæmni á grundvelli þess hversu mikið hver og ein vefkaka hefur áhrif á friðhelgi heimsækjandans.
Ákvarðað viðeigandi máta að afla samþykkis heimsækjanda fyrir vefköku á vefsetrinu með tilliti til hversu mikil áhrif þær hafa á friðhelgi heimsækjandans. Ákveðnar tegundir vefkaka geta verið undanþegnar lagaákvæðinu og í slíkum tilvikum er samþykkis ekki krafist.

Mismunandi mátar að afla samþykkis sem notuð eru á þessu vefsetri

Evrópustaðlar um öflun samþykkis fyrir notkun vefkaka og svipaðrar tækni til að rekja upplýsingar (eins og t.d. pixlamerki og forskrift (scripts) á vefsetrinu) („vefkökur‟) eru í stöðugri þróun og jafnvel þótt öflun ótvíræðs samþykkis fyrirfram (svokallað „opt-in“) sé lögfræðilega séð haldbesta lausnin við öflun samþykkis getur hún haft neikvæð áhrif á upplifun heimsækjandans og haft neikvæð áhrif á löglega söfnun upplýsinga á vefsetri.

Sem annar valkostur getur samþykki sem fæst með aðgerð einstaklings gert okkur mögulegt að draga ályktanir um samþykki í þeim tilvikum sem heimsækjendurnir hafna ekki að taka á móti vefkökum (kallast „opt-out“)) þegar við lýsum greinilega vefkökum og hvernig hægt er að loka á þær. Þetta gerir það að verkum að heimsækjendur geta samþykkt vefkökur sem þeir kjósa og lokað á vefkökur sem þeir kæra sig ekki um.

Hvaða aðferð er besta að nota til að afla samþykkis sem er viðeigandi fyrir mismunandi tegundir vefkaka fer eftir því hversu mikil áhrif á friðhelgi einkalífsins er hugsanlegt að hún hafi á grundvelli eftirfarandi:

Hvaðan vefkakan er fengin (frá okkur eða þriðja aðila)
Hvaða upplýsingum vefkakan safnar
Hvaða tilgangi hún þjónar
Hversu lengi hún verður til staðar
Tegund vefseturs sem vefkakan er fengin frá

Varðandi vefkökur sem krefjast samþykkis notum við snið með þremur stigum til að afla samþykkis heimsækjanda:

* Vefkökur sem eru álitnar hafa lítil áhrif með tilliti til friðhelgi einkalífs notandans: Við gefum greinagóða lýsingu í stefnunni um vefkökur og bjóðum einfaldan möguleika á að hafna vefkökum og göngum út frá að heimsækjendur hafi samþykkt að þeir séu ekki mótfallnir því að taka á móti vefkökum.
* Vefkökur sem eru álitnar hafa miðlungsmikil áhrif með tilliti til friðhelgi einkalífs notandans: Við notum sama máta og þegar um er að ræða vefkökur sem álitið er að hafi lítil áhrif á friðhelgi einkalífsins og gefum einnig upplýsingar við hæfi um notkun vefköku á viðeigandi stöðum á vefsetrinu (t.d. veitum upplýsingar um vefkökur fyrir auglýsingar eða annan tilgang sem þær eru nýttar til á vefsetrinu).
* Vefkökur sem eru álitnar hafa mikil áhrif með tilliti til friðhelgi einkalífs notandans: Fyrir þeim öflum við samþykkis fyrirfram (t.d. notkun borða/sprettiglugga (pop-up windows)) þar sem samþykkis heimsækjanda er krafist áður en vefkökunni er komið fyrir).

Þar sem samþykki fyrir vefköku er fengið með aðgerð notanda: Vefkökur sem notaðar eru á þessu vefsetri hafa einungis lítil eða miðlungsmikil áhrif

Upplýsingar um vefköku eftir tegund frekar en auðkenni: Í ljósi mikils fjölda vefkaka sem eru í umferð um vefsetur felur matið í viðbæti A ekki í sér neina lýsingu og metur ekki áhrif sérhverjar vefköku. Í stað þess er þeim skipt í flokka ((t.d. vefkaka fyrir auglýsingar, fyrir tölfræðilega úrvinnslu á vefsetri o.s.frv.) og áhrifin metin eftir flokki með tilliti til sértækrar virkni vefköku innan hvers flokks. Þetta þýðir að lýsing á vefköku verður ítarlegri og auðskiljanlegri fyrir neytandann.

ATHUGIÐ! Mat á þeim tegundum vefkaka sem miðlað er frá þessu vefsetri er að finna í viðbæti A sem felur í sér upplýsingar um tilgang, líftíma og jafnfram upplýsingar hvernig á að komast hjá að taka á móti vefkökum undir „Hvernig á að blokka“.

Þér er velkomið að hafa samband við okkur með tölvupósti, símleiðis eða bréfleiðis:

MEDOR
Reykjavíkurvegur 74
220 Hafnarfjörður

Sími: 412-7000
Tölvupóstfang: medor@medor.is

Stefna varðandi vefkökur: Viðbætir A

Tegundir vefkaka sem hugsanlegt er að verði notaðar á þessu vefsetri

Vefkökutegund Uppruni Tilgangur Líftími Hvernig á að blokka

Vefkökutegund: Greiningarkökur og -tækni. Nafn köku: _utma, _utmb, _utmc, _utmz, _ga 

Uppruni: Google Analytics 

Tilgangur: Þessar kökur eru notaðar til að safna upplýsingum um hvernig heimsækjendur nota vefsetrið okkar. Við notum upplýsingarnar til að samstilla skýrslur og bæta vefsetrið. Þessar vefkökur safna upplýsingum á ópersónu-greinanlegan hátt, þ.m.t. um hversu margir heimsækja vefsetrið, hvaðan þeir koma og hvaða síður þeir skoða.

Líftími: Sumar vefkökur sem notaðar eru í þessum tilgangi eyðast sjálfkrafa af tölvu/bún-aði þegar notandinn lokar vafranum. Aðrar geta verið til staðar í allt að 24 mánuði eftir að notandinn heimsótti síðast vefsetrið okkar.

Hvernig á að blokka: Þú getur afturkallað samþykki fyrir söfnun upplýsinga með Google Analytics hér: http://tools.google.com/dlpage/gaoptout?hl=en-GB.

Vefkökutegund: Vefkökur og tækni fyrir virkni vefsetursins. Nafn vefköku: VISITOR_INFO1_LI,VE, use_hitbox, PREF

Uppruni: YouTube

Tilgangur: Þessar vefkökur eru notaðar til að viðhalda virkni á vefsetrinu sem er miðlað af þriðja aðila. Án þessara vefkaka er hugsanlegt að heimsækjand-inn geti ekki nýtt sér ákveðna virkni Upplýsingum sem er safnað af þjónustuaðil-um okkar má skipta í ópersónu-greinanlegt form og geta verið notaðar í markvissar auglýsingar.

Líftími: YouTube notar Adobe Flash-tækni (eða Flash-kökur) í þessum tilgangi. Þessar kökur eru geymdar í óákveð-inn tíma á tölvu/bún-aði notandans, en það er hægt að fjarlægja þær (fylgið leiðbein-ingum um hvernig á að blokka þær). Aðrar kökur sem notaðar eru af YouTube geta verið til staðar í allt að átta mánuði eftir síðustu heimsókn notandans á vefsetur okkar.

Hvernig á að blokka: Þú getur valið að samþykja eða hafna notkun Flash-kaka með því að fara á vefstillingar Adobe (Web Settings Manager): http://www.macromedia.com/support/documentation/ en/flashplayer/help/settings_manager07.html. Þú getur afturkallað samþykki fyrir söfnun upplýsinga með YouTube hér: http://googleads.g.doubleclick.net /ads/preferences/naiv0optout.

Vefkökutegund: Vefkökur og tækni fyrir virkni vefsetursins. Nafn vefköku:
origin, pll-language

Uppruni: MEDOR

Tilgangur: Þessar vefkökur eru notaðar til að viðhalda virkni sem bætir upplifun þína af vefsetrinu.

Líftími: Sumar þessara vefkaka sem notaðar eru í þessum tilgangi geta verið til staðar í allt að 12 mánuði eftir síðustu heimsókn notand-ans á vefsetrið.

Hvernig á að blokka: Þú getur hafnað þessum vefkökum með því að blokka þær á vafranum þínum.

Stefna um upplýsingaleynd

Síðast uppfært: 11. Júní 2018

Okkur hjá MEDOR AB er umhugað um trúnað og við viljum að þér sé ljóst hvernig við söfnum, nýtum og miðlum upplýsingum. Þessi stefna um upplýsingaleynd lýsir hvernig við meðhöndlum upplýsingar sem við eða þjónustuaðilar okkar safna fyrir tilstilli vefsetursins eða með öðru sem við eigum á Netinu (t.d. símavefsetur eða smáforrit (appi)) sem rekið er og stjórnað af okkur og veitir þér aðgang að þessari stefnu um upplýsingaleynd. Með því að láta okkur í té persónuupplýsingar þínar eða með því að nota vefsetrið samþykkir þú skilmála þessarar stefnu um upplýsingaleynd.

UPPLÝSINGASÖFNUN
Upplýsingar sem þú gefur upp

Á ákveðnum stöðum á þessu vefsetri er hugsanlegt að þú verðir beðin/beðinn um að veita persónulegar upplýsingar til þess að þú getir nýtt þér ákveðna þætti (t.d. áskrift að fréttabréfi, ráð/tillögur eða pöntunarþjónustu) eða tekið þátt í ýmsu (t.d. happdrættum eða öðrum kynningarherferðum). Þú verður upplýst/upplýstur um hvaða upplýsingar eru áskildar og hvaða upplýsingar eru valfrjálsar.

Hugsanlegt er að við sameinum upplýsingarnar sem þú gefur upp við aðrar upplýsingar sem við höfum fengið um þig, hvort sem er á Netinu eða annars staðar frá, m.a. um hvað þú hefur keypt áður. Einnig er hugsanlegt að við sameinum slíkar upplýsingar við upplýsingar sem við höfum fengið eftir öðrum leiðum, t.d. frá öðrum Johnson & Johnson-fyrirtækjum, upplýsingar sem eru almennt aðgengilegar (t.d. upplýsingar sem fengnar eru af persónusíðum þínum á opinberum samfélagsmiðlum) og þriðja aðila.

Óbein söfnun upplýsinga og nýting þeirra

Þegar þú vafrar um á vefsetri er hugsanlegt að sumum upplýsingum sé safnað sjálfkrafa (þ.e.a.s. sé safnað án þess að þú gefir þær upp á beinan hátt) með ýmiss konar tækni, t.d. IP-vistföng, vefkökur, nettög (tags) og upplýsingar um vafur á Netinu.

Lestu stefnu okkar um vefkökur til þess að fá ítarlegar upplýsingar um vefkökur og aðra tækni til að afla upplýsinga sem notuð er á vefsetri okkar. Í þessari stefnu eru einnig upplýsingar um hvernig eigi að loka fyrir vefkökur og tækni til að afla upplýsinga sem þú vilt ekki að séu notuð. Ef þú lokar ekki fyrir einhverjar vefkökur eða einhverja tækni til að safna upplýsingum göngum við út frá samþykki þínu fyrir að við notum hana.

Hvernig við nýtum og miðlum upplýsingum

Við nýtum upplýsingar um þig í tengslum við rekstur fyrirtækisins, t.d. við gagnagreiningu, endurskoðun/ rannsóknir, þróun nýrra vörutegunda, til að bæta vefsetrið, vörur okkar og þjónustu, greina tilhneigingu, hafa áhrif á upplifun þína af vefsetrinu og því sem það hefur upp á að bjóða og greina hversu árangursríkar markaðsherferðir okkar eru.

Við nýtum og miðlum upplýsingum sem við söfnum með óbeinum hætti sem lýst er undir kaflanum „Óbein söfnun upplýsinga og nýting þeirra“ og jafnframt í öðrum tilgangi, að því undanskildu að við verðum að gera það á annan hátt (t.d. ef við neyðumst til að meðhöndla slíkar upplýsingar á persónugreinanlegan hátt). Auk þess getum við í öllum hugsanlegum tilgangi nýtt og miðlað upplýsingum sem eru ópersónugreinanlegar. Ef við tengjum ópersónugreinanlegar upplýsingar við upplýsingar sem eru persónugreinanlegar (eins og með því að tengja nafnið þitt við landfræðilega staðsetningu þína) munum við meðhöndla samtengdu upplýsingarnar sem persónuupplýsingar svo lengi sem þær eru samtengdar.

Vefsetur og -þjónusta þriðja aðila

Þessi stefna um upplýsingaleynd tekur ekki til og við berum ekki ábyrgð á , upplýsingaleynd, upplýsingum eða tilhögun nokkurs þriðja aðila, þ.m.t. þriðja aðila sem rekur vefsetur eða vefeign (þ.m.t. en takmarkast ekki við smáforrit (öpp)) sem er aðgengileg um þetta vefsetur eða eða um tengil sem er að finna á þessu vefsetri. Jafnvel þótt tengill á slíkt vefsetur eða vefeign sé að finna á vefsetri okkar þýðir það ekki að við mælum með henni.

NOTKUN VEFSETRURSINS AF EINSTAKLINGUM UNDIR LÖGRÆÐISALDRI

Vefsetrið er ekki ætlað einstaklingum yngri en 18 ára og við biðjum þá einstaklinga um að gefa ekki upp neinar persónuupplýsingar á vefsetrinu.

UPPFÆRSLA Á ÞESSARI STEFNU UM UPPLÝSINGALEYND

Hugsanlegt er að við breytum þessari stefnu um upplýsingaleynd. Við biðjum þig um að lesa textann „Síðast uppfært“ efst á síðunni til þess að athuga hvenær þessari stefnu um upplýsingaleynd var síðast breytt. Hugsanlegar breytingar á þessari stefnu um upplýsingaleynd taka gildi þegar uppfærða stefnan um upplýsingaleynd er birt á vefsetrinu. Ef þú nýtir þér vefsetrið eftir þessar breytingar felur það í sér samþykki þitt fyrir uppfærðu stefnunni um upplýsingaleynd.

HAFÐU SAMBAND VIÐ OKKUR

Þér er velkomið að hafa samband við okkur með tölvupósti, símleiðis eða bréfleiðis:

MEDOR
Reykjavíkurvegur 74
220 Hafnarfjörður.

Sími: 412-7000
Tölvupóstfang: medor@medor.is