Vegferðin með Mentor

MENTOR brjóstapúðar

Þú ert kannski að velta fyrir þér aðgerð á brjóstum, hefur bókað tíma í aðgerð eða vilt fá frekari upplýsingar um hvernig ferlið fer fram? Hvort sem þú ert komin af stað í þína vegferð eða ert rétt að byrja þá viljum við að þú fáir allar þær upplýsingar sem þú þarft. Við viljum hjálpa þér að fá heildarmyndina af ferlinu og sjá til þess að þú undirbúir þig vel.

hvar a ad stadsetja brjostapudann
Hvar á að staðsetja púðann?
Áður en þú ferð í þína brjóstastækkun eru nokkrar ákvarðanir sem þú þarft að taka ásamt þínum skurðlækni. Ein af þeim er hvar á að staðsetja púðann. Undir eða yfir
a eg ad fara i brjostastaekkun
Á ég að fara í brjóstastækkun ?
Það eru nokkrir þættir sem þarf að hafa í huga áður en þú bókar tíma í brjóstastækkun. Hér getur þú lesið þér betur til um hvernig þessi aðgerð henti þér.
10 astaedur fyrir ad velja mentor brjostapuda
10 ástæður fyrir því að velja Mentor
Þegar þú velur að fá vöru frá Mentor getur þú verið örugg með val þitt og púða ásamt fyrirtækinu á bakvið púðann. Hér getur þú lesið þér til um aðferðir
lifid eftir brjostastaekkun
Lífið eftir brjóstastækkun
Að taka ákvörðun um að fara í aðgerð getur bæði valdið kvíða og verið spennandi. Þegar þú hefur tekið ákvörðun um að fara í brjóstaagerð er eðlilegt að fara að
hvad er visindaleg skraning
Hvað er vísindaleg skráning og af hverju skiptir hún máli?
Þegar þú hittir skurðlækninn í læknaviðtalinu mun þetta ekki vera það fyrsta sem þú spyrð um. En vísindaleg skráning gegnir mikilvægu hlutverki bæði fyrir skurðlæknana sem við hjá Mentor erum
mikivaegt ad vita um silikon brjostapuda
Mikilvægt að vita um sílikon
Að fara í gegnum brjóstaaðgerð með silíkoni kemur til með að stækka brjóstin og gefa þeim aukna fyllingu. Vonandi kemur þú til með að vera sátt með líkama þinn og
ef eitthvad kemur uppa
Ef eitthvað kemur uppá
Valið á brjóstapúða er mikilvægt og þú skalt alltaf vera örugg í þinni ákvörðun og í þínum líkama. Þetta snýst um að velja hágæða púða sem gefur þér þá útkomu
hvernig heldur brjostapudin ser
Hvernig heldur púðinn sér ?
Í yfir 30 ár hefur Mentor einblínt á að bjóða konum hágæða vörur fyrir brjóstastækkanir og brjóstauppbyggingu. Við viljum að þú sért örugg í gegnum allt ferlið og í mörg
Velkomin
Velkomin
Þú ert kannski að velta fyrir þér aðgerð á brjóstum, hefur bókað tíma í aðgerð eða vilt fá frekari upplýsingar um hvernig ferlið fer fram? Hvort sem þú ert komin