10 ástæður fyrir því að velja Mentor

Þegar þú velur að fá vöru frá Mentor getur þú verið örugg með val þitt og púða ásamt fyrirtækinu á bakvið púðann. Hér getur þú lesið þér til um aðferðir okkar og viðveru á mismunandi stöðum í heiminum.

1. Mikil reynsla
Mentor hefur verið á markaðnum síðan árið 1969 og er í dag einn stærsti framleiðandi í heiminum á brjóstapúðum.

2. Undir miklum kröfum
Brjóstapúðar frá Mentor eru CE-merktir [1] og samþykktir í Bandaríkjunum af US-FDA[2]

3. Samþykktir alþjóðlega
Brjóstapúðar frá Mentor eru samþykktir í yfir 70 löndum.[3]

4. Háir staðlar
Allar Mentor vörur eru framleiddar undir ströngustu gæðakröfum fyrir hönnun og prófun.

5. Leiðandi trygging
Mentor býður upp á umfangmestu tryggingu sem í boði er á markaðnum.[4]

6. Reynslumiklir samstarfsaðilar
Við vinnum saman með reynslumiklum skurðlæknum alls staðar að úr heiminum til að þróa nýjar vörur.

7. Sannað öryggi
Öryggi Mentor vara hefur verið rannsakað með klínískum rannsóknum sem yfir 200.000 konur tóku þátt í.[5]

8. Ánægðar konur
5-10 milljónir kvenna eru með brjóstapúða í dag. Yfir helmingur púðanna eru frá Mentor.[6]

9. Leiðandi í brjóstauppbyggingu
Mentor púðar eru leiðandi valkostur á öllum Norðurlöndunum innan brjóstauppbyggingar.[7]

10. Hluti af stórri og öruggri fjölskyldu
Mentor eru hluti af Johnson&Johnson, eitt af stærstu fyrirtækjum í heimi á sviði lækningatækja, með yfir 130 ára reynslu í fleiri en 175 löndum með 250 mismunandi vörumerkjum.

[1] Saltvatnsfylltir brjóstapúðar Mentor, MemoryGel sílikonfylltir brjóstapúðar, CPG sílíkonfylltir brjóstapúðar og BECKER vefjaþenjari með ígræði sem eru til sölu á Evrópu svæði eru CE merktar.

[2] Þeir Mentor brjóstapúðar sem eru samþykktir af FDA eru saltvatnsfylltir brjóstapúðar, MemoryGel sílikon brjóstapúðar og MemoryShape sílikonfylltir brjóstapúðar sem eru leyfðir til sölu í Ameríku.
[3] Mentor Worldwide LLC, Internal data, Global Sales Figures (2015)
[4] Byggt á upplýsingum um tryggingu á eftirfarandi brjóstapúðum. Allergan Natrelle :http://www.natrelle.co.uk/breastenhancement/Pages/warranty.aspx, EuroSilicone & Nagor: :http://nagor.com/pdf/Warranty_PDF_Nagor.pdf , Arion: http://www.laboratoires-arion.com/images/arion/
ARION_GUARANTEE_PROGRAM_ANG.pdf, Polytech:http://www.

polytechhealth.info/images/pdf/IoE_Information_engl_2015-01.pdf, Motiva:

https://motivaimplants.com/product-warranty/, Sebbin: Garantie des IMPLANTS

MAMMAIRES och La garantie premium, (Hämtat 170320)
[5] Institute of Medicine, National Academy of Medicine (2007) Information for
women about safety of silicone breast implants.
[6] Mentor Worldwide LLC. Mentor Worldwide Sales Data
 
[7] Mentor Norden sales figures 2016. HINAS Sjukhusinköp HF