Brjóstastækkun snýst ekki um eitthvað nýtt eða öðruvísi. Hún snýr að því vera trú gagnvart því sem þú þarft og hvað þú vilt.
Við erum mjög ánægð með það að 98% þeirra sem hafa valið Mentor brjóstapúða segja að þær myndu aftur velja sömu púða. [1] Því að markmið okkar með vörunni er að hjálpa konum að öðlast þau lífsgæði og það sjálfstraust sem þær eiga skilið.
[1] Mentor Worldwide LLC. MemoryGelTM Core Gel Clinical Study Final Report, April 2013.