Skip to content

ALLT UM ÞÍNA

BRJÓSTASTÆKKUN

Í meira en 20 ár hefur Mentor verið einn af leiðandi framleiðendum í heiminum á hágæða brjóstapúðum.

ALLT UM ÞÍNA

BRJÓSTASTÆKKUN

Í MEIRA en 20 ár hefur Mentor verið einn af leiðandi framleiðendum í heiminum á hágæða brjóstapúðum.

Aukið sjálfstraust.

Brjóstastækkun snýst ekki um eitthvað nýtt eða öðruvísi. Hún snýr að því vera trú gagnvart því sem þú þarft og hvað þú vilt.

Við erum mjög ánægð með það að 98% þeirra sem hafa valið Mentor brjóstapúða segja að þær myndu aftur velja sömu púða. [1] Því að markmið okkar með vörunni er að hjálpa konum að öðlast þau lífsgæði og það sjálfstraust sem þær eiga skilið.

[1] Mentor Worldwide LLC. MemoryGelTM Core Gel Clinical Study Final Report, April 2013.

Þau eru náttúruleg og mjúk.

Lilli fékk Mentor gelpúða eftir að hafa verið með saltvatnspúða:
– Það hefur allt gengið mjög vel eftir aðgerðina. Nýi púðinn er öðruvísi en ég er farin að venjast honum. Brjóstin eru náttúruleg og mjúk.

 

Greinar og fræðsla
Þú ert kannski að velta fyrir þér aðgerð á brjóstum, hefur bókað tíma í aðgerð eða vilt fá frekari upplýsingar um hvernig ferlið fer fram? Hvort sem þú ert komin af stað í þína vegferð eða ert rétt að byrja þá viljum við að þú fáir allar þær upplýsingar sem þú þarft. Við viljum hjálpa þér að fá heildarmyndina af ferlinu og sjá til þess að þú undirbúir þig vel.
hvar a ad stadsetja brjostapudann
Hvar á að staðsetja púðann?
Áður en þú ferð í þína brjóstastækkun eru nokkrar ákvarðanir sem þú þarft að taka ásamt þínum skurðlækni. Ein af þeim er hvar á að staðsetja púðann. Undir eða yfir
a eg ad fara i brjostastaekkun
Á ég að fara í brjóstastækkun ?
Það eru nokkrir þættir sem þarf að hafa í huga áður en þú bókar tíma í brjóstastækkun. Hér getur þú lesið þér betur til um hvernig þessi aðgerð henti þér.